Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar
Lesendur Fótbolta.net geta sent inn pistla á fotbolti@fotbolti.net  Fullt nafn verður að vera með pistlinum og ekki er verra ef að mynd af pistlahöfundi fylgir með.
mán 24.apr 2017 16:25 Ađsendir pistlar
Bikarkeppni KSÍ - Hvađ gerđist eiginlega? Ég er nýtekinn viđ formannsstöđu hjá U.M.F. Tindastól og nú er blessuđ bikarkeppnin byrjuđ um hávetur hérna fyrir norđan. Meira »
ţri 20.des 2016 06:00 Ađsendir pistlar
Gildi grunnfćrni einstaklingsins í leik framtíđarinnar Í gegnum söguna hafa margir bestu knattspyrnumenn heims verið frábærir bæði með bolta(knattstjórnun) og í 1v1 hreyfingum.

1v1 hreyfingar hafa oft verið taldar vera eitthvað sem “bestu leikmennirnir” finna hjá sjálfum sér og eitthvað sem þeir jafnvel fá í gjöf frá “almættinu” en aðrir ekki. Meira »
lau 10.des 2016 12:30 Ađsendir pistlar
Draumur orkudrykkjakóngsins: Ćvintýralegur uppgangur RB Leipzig Sem áhugamađur um fótbolta er gaman ađ skođa stöđuna í ţýsku deildinni um ţessar mundir. Deildin hefur veriđ mjög óspennandi undanfarin ár, stórveldiđ Bayern München hefur unniđ deildina 4 ár í röđ og 13 af síđustu 20 titlum. En ţađ kann ađ vera ađ nýtt nafn verđi áletrađ á meistarabikarinn nćsta vor, og liđiđ sem margir binda vonir viđ var ekki til fyrir tíu árum síđan. Meira »
lau 17.sep 2016 08:00 Ađsendir pistlar
Ţađ er ekki nóg ađ vera góđur í fótbolta - Stefán Ólafsson sjúkraţjálfari MSc skrifar í tilefni af alţjóđadegi Sjúkraţjálfunar í síđustu viku.

Oft skýra ţjálfarar slakt gengi, međ miklum meiđslum. Máliđ er hins vegar ţađ ađ ţeir sem nota undirbúningstímabilin rétt og hafa góđan hreyfigrunn í liđleika og styrk eru síđur líklegir ađ verđa fyrir meiđslum. Međ öđrum orđum, enginn er „óheppinn međ meiđsli“, heldur skammta menn sér sjálfir sína heppni, međ ţví ađ sinna líkamsţjálfun og endurheimt á réttan hátt. Meira »
ţri 30.ágú 2016 11:11 Ađsendir pistlar
Fyrst tókum viđ EM - Núna tökum viđ HM Nú er rétt tćp vika í ađ undankeppni HM 2018 hefist hjá íslenska karlalandsliđinu. Fyrsti andstćđingur eru hinir óútreiknanlegu Úkraínumenn. Meira »
mán 29.ágú 2016 17:10 Ađsendir pistlar
Vörutalning eftir fyrstu umferđirnar í enska Jćja nú ţegar ţremur umferđum er lokiđ í ensku úrvalsdeildinni og fyrsta landsleikjahléiđ komiđ ađ ţá er ágćtt ađ taka smá vörutalningu! Meira »
fim 25.ágú 2016 17:30 Ađsendir pistlar
Bréf til allra knattspyrnuáhugamanna Góđan dag kćra knattspyrnufólk.
Í ljósi mjög neikvćđra skrifa í garđ félaga sem ţurfa ađ styrkja liđ sín međ útlendingum til ađ halda velli á međal ţeirra bestu langar mig ađ gefa ykkur gott fólk smá innsýn í starfsemi kvennaliđs ÍBV. Meira »
ţri 23.ágú 2016 18:00 Ađsendir pistlar
Joe Hart og vandrćđi enskra markmanna Ţađ hefur veriđ mikiđ rćtt um Joe Hart eftir ađ Pep Guardiola, nýr ţjálfari Manchester City, ákvađ ađ velja Willy Caballero til ađ standa í rammanum í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Meira »
ţri 02.ágú 2016 18:00 Ađsendir pistlar
Geđhvörfin bundu enda á drauma mína um atvinnumennsku Ég hef ákveđiđ ađ skrifa um minn íţróttaferil ţví ég finn ađ ţađ er ađ verđa vitundarvakning um andleg veikindi í landinu og fleiri eru ađ stíga fram sem mér finnst algjörlega frábćrt. Ég vona ađ enn fleiri komi fram í kjölfariđ. Margir hafa eflaust spurt sig og ađra af hverju hinir og ţessir náđu ekki lengra í íţróttinni sinni. Ég er nokkuđ viss um andleg veikindi spili ţar oft á tíđum stóra rullu. Ţađ var allavega ţannig hjá mér. Ţađ er hćgt ađ gera svo miklu miklu betur innan íţróttahreyfingarinnar ađ vinna međ fólki sem finnur til andlegra veikinda sem byrjar oft ţegar ţađ er á unglingsaldri. Ţađ er viđkvćmur aldur og ég upplifđi ekki nćgilega ţekkingu í ţessum efnum frá mínum liđum ţegar ég var ađ byrja ađ veikjast og missa mína getu bćđi í fótbolta og körfubolta. Meira »
ţri 26.júl 2016 18:30 Ađsendir pistlar
Eru andleg veikindi tabú innan íţróttahreyfingarinnar? Ég hreifst međ íslenska karlalandsliđinu í fótbolta á EM í Frakklandi. Ađ baki liggur ţrotlaus vinna allra sem ađ liđinu starfa. Viđ eigum fleiri tćknilega góđa fótboltamenn en áđur. Ţađ er eitthvađ sem segir mér ađ ţađ sé vel hugsađ um andlega ţáttinn í kringum landsliđiđ. Ţađ er verđugt rannsóknarefni fyrir menn um víđa veröld ađ komast til botns í ţví hvernig 330.000 manna ţjóđ hafi komist í 8 liđa úrslit og slegiđ út England sanngjarnt. Ćtla ađ fjalla um andleg veikindi innan íţróttahreyfingarinnar- og/eđa félaganna. Ekki sem stóra sannleik heldur eins og mín upplifun er í dag og deili reynslu míns knattspyrnuferils. Meira »