Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson
Laganemi sem twittar um stjórnmál og ítalska knattspyrnu.
mán 14.maí 2012 16:30 Björn Már Ólafsson
Tjöldin falla Þegar stórmeistari yfirgefur sviðsljósið opnast flóðgáttir tilfinninga. Oft með þeim hætti að maður finnur sig knúinn til að votta þeim virðingu sína, jafnvel með því að stinga niður penna. En þegar Alessandro Nesta, Alessandro Del Piero, Gennaro Gattuso, Gianluca Zambrotta og Filippo Inzaghi yfirgefa lið sín og sumir jafnvel fótbolta yfirhöfuð, allir á sama deginum duga vart skrifuð orð. Það verður einfaldlega of mikið. Meira »
mán 26.mar 2012 15:00 Björn Már Ólafsson
Hvað er í gangi á Ítalíu? Tímabilið í ár í Serie-A hefur verið með skemmtilegri tímabilum síðari ára. Velgengni ítalskra liða í Meistaradeildinni sýnir að deildin er að ná fyrri styrk á ný þótt hún eigi enn nokkuð eftir í land. Deildin er hnífjöfn og baráttu er að finna um titilinn, Evrópusæti sem og um að halda sér í deildinni. Meira »