Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
   mán 02. maí 2011 23:25
Arnar Daði Arnarsson
Orri Freyr: Vorum eins og strákar í 5.flokki
Það var hart barist í Kórnum í kvöld
Það var hart barist í Kórnum í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Orri Freyr Hjaltalín átti góðan leik í kvöld þegar Grindvíkingar fóru með sigur af hólmi úr Kórnum eftir viðureign sína gegn Fylki. Orri Freyr skoraði eitt mark og lagði síðan upp sigurmarkið á Magnús Björgvinsson í uppbótartíma.

,,Stöðullinn hefur líklega ekki verið gríðarlega lár á það að við kæmum til baka en við vissum þó alveg að það byggi miklu meira í liðinu en það sem við vorum að sýna í byrjun og sem betur fer náðum við að snúa leiknum okkur í hag," sagði Orri Freyr fyrirliði Grindvíkinga.

Fylkismenn komust snemma í 2-0 og voru Grindvíkingar enganveginn mættir til leiks fyrr en undir lok fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn.

,,Við vorum auðvitað bara eins og aular til að byrja með, en síðan fórum við að gera þetta eins og menn og þá kom þetta," sagði Orri Freyr glaður í bragði.

Nánar er rætt við Orra Frey í sjónvarpinu hér að ofan.