Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
Upplifir fyrsta stórmótið með Íslandi - „Eiginlega engin orð fyrir það"
Skelltu sér í sjóinn og fengu góðan mat - „Bara flottara í persónu"
   mán 02. maí 2011 23:25
Arnar Daði Arnarsson
Orri Freyr: Vorum eins og strákar í 5.flokki
Það var hart barist í Kórnum í kvöld
Það var hart barist í Kórnum í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Orri Freyr Hjaltalín átti góðan leik í kvöld þegar Grindvíkingar fóru með sigur af hólmi úr Kórnum eftir viðureign sína gegn Fylki. Orri Freyr skoraði eitt mark og lagði síðan upp sigurmarkið á Magnús Björgvinsson í uppbótartíma.

,,Stöðullinn hefur líklega ekki verið gríðarlega lár á það að við kæmum til baka en við vissum þó alveg að það byggi miklu meira í liðinu en það sem við vorum að sýna í byrjun og sem betur fer náðum við að snúa leiknum okkur í hag," sagði Orri Freyr fyrirliði Grindvíkinga.

Fylkismenn komust snemma í 2-0 og voru Grindvíkingar enganveginn mættir til leiks fyrr en undir lok fyrri hálfleiks þegar þeir minnka muninn.

,,Við vorum auðvitað bara eins og aular til að byrja með, en síðan fórum við að gera þetta eins og menn og þá kom þetta," sagði Orri Freyr glaður í bragði.

Nánar er rætt við Orra Frey í sjónvarpinu hér að ofan.