Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
„Æðislegt að vera kominn heim og æðislegt að fá traustið"
Stigið upp eftir lélegt tímabil í fyrra - „Mig langaði að spila í efstu deild"
Davíð Smári: Hefði kannski átt að sleppa því að tala um það
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
banner
   mið 11. maí 2011 22:19
Elvar Geir Magnússon
Orri Hjaltalín: Var farið að taka toll að vera manni færri
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, var verulega svekktur eftir tap liðsins gegn Breiðabliki í kvöld. Hann segir þó að baráttan í liðinu sé mjög jákvæður punktur og mikil bæting frá því í leiknum gegn Val í síðustu umferð.

„Við vorum nálægt því en því miður dugði baráttan ekki til,“ segir Orri. „Við vorum einum færri stærstan hluta leiksins og það var farið að taka toll. Það var samt bara einbeitingarleysi af okkar hálfu að fá á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum.“

Skoski sóknarmaðurinn Robbie Winters lék vel fyrir Grindavík í kvöld en þessi 36 ára sóknarmaður var aleinn frammi stóran hluta. „Hann gefur okkur mikla möguleika. Hann er góður að taka boltann og halda honum,“ segir Orri.

Orri var einnig með athugasemdir varðandi dómgæsluna en viðtalið við hann má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner
banner
banner