Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
   mán 30. maí 2011 23:12
Björn Steinar Brynjólfsson
Páll Viðar: Fannst vítaspyrnan vera brosleg
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Bjarni Már Svavarsson
,,Við fengum mark á okkur eftir 11 sekúndur eða eitthvað, ég nenni nú ekki að telja sekúndurnar en það var erfitt fyrir mitt lið að kyngja þessu," sagði Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs eftir 4-1 tap liðsins gegn Grindavík í kvöld.

,,Markmið númer eitt var að vera klárir fyrstu 20 en við fengum svolítið á kjammann. Við fengum síðan á okkur þriðja markið og vorum 3-0 undir í hálfleik. Það var erfitt en ef þeir gátu skorað þrjú þá töldum við okkur geta skorað þrjú líka."

,,Fjórða markið, mér fannst þessi vítaspyrna brosleg en ég ætla ekki að tjá mig mikið um fyrr en ég sé hana í sjónvarpinu. Það var rosalegt rothögg en mínir menn héldu út leikinn og ég get ekki kvartað mikið yfir síðari hálfleik."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner
banner
banner
banner