Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
   mán 30. maí 2011 23:55
Björn Steinar Brynjólfsson
Orri Freyr: Vildu ekki nýta þessa sénsa sem ég gaf
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Bjarni Már Svavarsson
,,Okkur hefur gengið mjög brösulega í síðustu heimalekjum og þetta var kærkomið fyrir okkur og stuðningsmennina," sagði Orri Freyr Hjaltalín fyrirliði Grindvíkinga eftir 4-1 sigur á Þór í kvöld.

,,Við höfum aðeins verið að ræða málin í rólegheitum. Við höfum ekki oft byrjað leikinn nógu sterkt en í dag vildum við ná í þrjú stig og við fórum út og náðum í þau."

Orri Freyr lék með Þór á sínum tíma og mistök hans í fyrri hálfleik leiddu til þess að Akureyringar fengu færi.

,,Ég var að reyna að hjálpa gömlu félögum, þeir voru að ströggla aðeins í byrjun en þeir vildu ekki nýta sér þessa sénsa sem ég var að gefa þeim."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner
banner
banner