Man Utd vill fá Watkins - Helmingslíkur á að Ten Hag verði áfram - PSG hefur áhuga á Mateta
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
„Æðislegt að vera kominn heim og æðislegt að fá traustið"
Stigið upp eftir lélegt tímabil í fyrra - „Mig langaði að spila í efstu deild"
Davíð Smári: Hefði kannski átt að sleppa því að tala um það
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
Birta Georgs: Við höfum allar óbilandi trú á þeim
John Andrews: Spiluðu með Víkingshjartanu
Óli Kristjáns: Slakasta frammistaða okkar í sumar
Guðni Eiríksson: Við vorum komin í ansi djúpa holu
Hannah Sharts: Þetta var einhver misskilingur, frá sjónarhorni dómarans allavega
banner
   sun 26. júní 2011 21:54
Anton Ingi Leifsson
Óskar Pétursson: Bjuggumst við að vinna
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur, fékk á sig þrjú mörk í kvöld þegar KR-ingar voru í heimsókn. Hann segir að Grindvíkingar hafi búist við sigri.

,,Stigin ætla ekki að tikka inn fyrir okkur þessa dagannna. Við spilum fyrri hálfleikinn, bara mjög vel varnalega og áttum færi fram á við. Við fáum á okkur tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og þá þurfum við að sækja," sagði Óskar við Fótbolta.net.

,,Það er alltaf vandamál ef við skorum ekki mörk. Við vitum að við eigum markaskorara í þessu liði."

Aðspurður hvort tapið hafi verið óþarflega stórt svaraði Óskar: ,,Já, ef við ætlum að tala um tap var þetta tveimur mörkum of stórt. Við bjuggumst við að vinna," sagði Óskar.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
banner
banner
banner
banner