De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fös 01. júlí 2011 18:34
Hörður Snævar Jónsson
Heimild: Sky 
Ekkert tilboð frá Arsenal komið í Chamberlain
Ekkert tilboð hefur komið frá Arsenal í Alex Oxdale-Chamberlain leikmann Southampton.

Nigel Adkins stjóri Southampton segir ekkert tilboð hafa borist eins og Sky fréttastofan hefur greint frá.

,,Það er örugglega viðræður hjá stjórn Arsenla um hverjar koma og hverjir fara," sagði Adkins.

,,Ef Arsenal vill gera tilboð er ég viss um að þeir muni tala við stjórnina okkar."

,,Svo mun klúbburinn ákveða hvað það mun gera ef það kemur tilboð."

banner