Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
   lau 01. október 2011 17:06
Hörður Snævar Jónsson
Ólafur Örn Bjarnason: Var eitthvað með okkur í dag
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
,,Þetta var alveg frábært," sagði Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur í samtali við Fótbolta.net eftir að liðið tryggði sér áframhaldandi sæti í deild þeirra bestu.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  2 Grindavík

Ólafur skoraði fyrra mark liðsins í 0-2 sigri sem dugði til að halda sætinu en Grindavík var í fallsæti fyrir leikinn.

,,Þetta var erfittt, völlurinn var erfiður og menn voru stressaðir og voru að missa boltann. Það var eitthvað með okkur í dag, við náðum að pota inn tveimur mörkum þrátt fyrir fyrir að vera verra liðið."

,,Í svona leik er fóboltinn ekki aðalatriðið heldur viljinn, baráttan og heppnin."


Nánar er rætt við Ólaf í sjónvarpinu hér að ofan.
banner