Tottenham í bílstjórasætinu um Akanji - Chelsea undirbýr tilboð - Verður Rogers arftaki Elliott hjá Liverpool?
Haddi sendir ákall til KSÍ - „ Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Láki: Getur ekki ætlast til að stórveldi eins og ÍA leggist niður í Eyjum
Maggi brjálaður út í dómarana - „Höfum ekki fengið neitt frá dómurunum“
Jökull um umdeilda markið: Þetta er búið að gerast svo oft
Lárus Orri: Þeir voru að finna svæði milli miðju og varnar of auðveldlega
Heimir Guðjóns: Tekin ákvörðun í haust að byggja upp nýtt lið
Breki Baxter: Stigum stórt skref upp í topp sex
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
Alli Jói: Notuðum gagnrýnina sem bensín
Siggi Höskulds: Finnst að KSÍ hefði átt að breyta mótinu
Bjarni Jó: Þetta eru bara bikarúrslit
Venni: Þetta var karaktersigur
Sjáðu vítadóminn í Kórnum: „Vil helst ekki segja neitt um þetta“
Gunnar Már: Ég er hundsvekktur
Fylkir fékk umdeilda vítaspyrnu: „Ég held að við höfum alveg átt þetta inni“
„Veit ekki hversu marga maður hefur hitt sem hafa spurt hvort það sé eitthvað panic"
Gústi Gylfa: Vantaði bara hugrekki í okkur
Stórir póstar á leið í U19 verkefni á óheppilegum tíma - „Það koma bara aðrir menn inn og þeir fá tækifærið"
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
   lau 01. október 2011 17:06
Hörður Snævar Jónsson
Ólafur Örn Bjarnason: Var eitthvað með okkur í dag
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
,,Þetta var alveg frábært," sagði Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur í samtali við Fótbolta.net eftir að liðið tryggði sér áframhaldandi sæti í deild þeirra bestu.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  2 Grindavík

Ólafur skoraði fyrra mark liðsins í 0-2 sigri sem dugði til að halda sætinu en Grindavík var í fallsæti fyrir leikinn.

,,Þetta var erfittt, völlurinn var erfiður og menn voru stressaðir og voru að missa boltann. Það var eitthvað með okkur í dag, við náðum að pota inn tveimur mörkum þrátt fyrir fyrir að vera verra liðið."

,,Í svona leik er fóboltinn ekki aðalatriðið heldur viljinn, baráttan og heppnin."


Nánar er rætt við Ólaf í sjónvarpinu hér að ofan.
banner