29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   mið 29. maí 2013 20:48
Magnús Þór Jónsson
Gunnar fór í markið: Tek þá stöðu sem býðst
Mynd: Hafþór Hreiðarsson
,,Við stóðum vel í þeim í byrjun og fram eftir leiknum," sagði Gunnar Sigurður Jósteinsson leikmaður Völsungs eftir 2-0 tap gegn Fylki í Borgunarbikarnum í kvöld.

Gunnar er varnarmaður en hann lék síðustu 25 mínúturnar í markinu eftir að Dejan Pesic þurfti að fara af velli vegna meiðsla.

,,Ég hef gert þetta áður í bikar. Maður tekur bara þá stöðu sem býðst á vellinum, maður vill ekki setja á bekknum. Maður tekur bara þá stöðu sem maður fær."

Næsti leikur Völsungs er gegn Þrótti á laugardag. Verður Gunnar áfram í markinu þar?,,Ég veit það ekki, það kemur í ljós. Kannski finnum við einhvern annan markmann á Húsavík, þeir eru nokkrir."

Kjartan Páll Þórarinsson, varamarkvörður Völsungs, er sagður hafa samið við utandeildarlið í skiptum fyrir einn pylsupakka en Gunnar vill endurheimta hann.

,,Við þurfum bara að bjóða tvo þá, það sést á honum að hann hefur aðeins verið að borða pylsur," sagði Gunnar léttur í bragði.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner