Hilmar Geir Eiðsson átti frábæran leik í kvöld og skoraði bæði mörk Hauka og var maður leiksins hann hefði þó viljað fá öll stigin
Þetta er sterkur heimavöllur sem þeir hafa og það er gott að ná í stig en miðað við hvernig leikurinn þróast þá hefði ég viljað fá þrjú ég hefði alveg viljað fórna mörkunum mínum fyrir þrjú stig
Við erum með mjög gott lið það styttist í sigurinn og við getum strítt hvaða liði sem er og stigin hljóta að fara detta inn hægt og bítandi. sagði Hilmar Geir að lokum