Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
banner
   mán 07. júní 2010 21:54
Magnús Valur Böðvarsson
Gummi Steinars: Djúsinn var ekki nógu vel blandaður í hádeginu
Mynd: Fótbolti.net - Sölvi Logason
,,Við áttum mjög dapran dag og það gekk ekkert upp hjá okkur sem við reyndum. Þar fyrir utan voru allir á hælunum," sagði Guðmundur Steinarsson framherji Keflavíkur eftir 4-0 tap gegn Stjörnunni í kvöld.

,,Þegar menn koma svoleiðis til leiks er ekki von á góðu. Það þarf að vera á tánum á móti öllum liðunum í þessari deild og sérstaklega þegar liðið er að fara á útivöll.

En hvað var það sem klikkaði?

,,Djúsinn var ekki nógu vel blandaður í hádeginu," grínaðist Guðmundur.

,,Nei, ég veit það ekki. Það er ekki hægt að benda á neitt eitt. Við þurfum bara að fara í smá skoðun og sjá hvað er hægt að laga. Við erum ekkert lélegt lið á einu kvöldi og komum tvíefldir í næsta leik."