Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   þri 15. júní 2010 11:11
Hörður Snævar Jónsson
Powerade slúðrið: Torres til Barca - Neuer til Man. Utd
Torres til Barcelona ?
Torres til Barcelona ?
Mynd: Getty Images
Manuel Neuer til Manchester United?
Manuel Neuer til Manchester United?
Mynd: Getty Images
Þá er komið að slúðrinu og í dag er heill hellingur að frétta.

Barcelona er að íhuga 70 milljóna punda tilboð í Fernando Torres leikmann Liverpool. (Daily Mirror)

Manchester United ætlar að gera 25 milljóna punda tilboð í Giorgo Chiellini varnarmann Juventus ef Vidic fer. (The Sun)

Chelsea er að ganga frá kaupunum á Yossi Benayoun. (Daiy Mail)

Chelsea og Liverpool eiga eftir að ná samningum vegna Benayoun. (The Guardian)

Chelsea mun borga Benayoun 60 þúsund pund á viku. (Daily Mirror)

Brottför Benayoun er ekki sú eina frá Anfield því Ryan Babel, Albert Riera, Phiillipp Degen og Diego Cavalieri. (The Times)

Real Madrid eru vongóðir með að Steven Gerrard gangi í raðir félagsins. (Daily Mail)

Nýji forseti Barcelona, Sandro Roselli vill fá Gerrard fyrir 40 milljónir punda. (caughtoffside.com)

Javier Mascherano vill fara frá Liverpool og ganga í raðir Inter Milan, hann er byrjaður að læra ítölsku. (Ddaily Mail)

Mascherano gæti gengið í farið til Inter eins og Glen Johnson sem myndi leysa Maicon af hólmi sem fer til Real Madrid. (IMScouting.com)

Manchester City er að fá Pablo Hernandez frá Valencia. (Daily Mirror)

City hefur hækkað tilboð sitt í James Milner úr 18 milljónum punda en því tilboð var hafnað. (Daliy Mirror)

Þá er líklegt að Yaya Toure gangi í raðir City á næstu tveim vikum. (IMScouting)

Harry Redknapp stjóri Tottenham vill fá Micah Richards til félagsins. (Daily Mirror)

West Ham ætlar að fá Richard Wright til félagsins og losa sig við Robert Green til að losa um skuldir félagsins. (Daily Mail)

Þá ætlar West Ham að fá Juan Roman Riquelme sem er samningslaus hjá Boca Juniors. (Daily Mail)

Manuel Neuer markvörður Þýskalands mun verða eftirmaður Edwin Van der Sar. (caughtoffside.com)

Zoran Tosic leikmaður Manchester United mnu fara til CSKA Moskvu fyrir 8 milljónir punda. (Daily Mail)

Tottenham ætlar að gera nýtt tilboð í Stipe Pletikosa hjá Spartak Moskvu. (Daily Mail)

Stoke ætlar að fá Emilie Heskey og Carlton Cole. (The Sun)

Sunderland vill fá Nedum Onuoha varnarmann Manchester City. (Daily Mail)

Birmingham hefur hækkað tilboð sitt í Paul Konchesky. (The Sun)
banner
banner