Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   fös 25. júní 2010 22:49
Hörður Snævar Jónsson
Andri Valur: Húsavík er fallegur bær og þar er gott fólk
Mynd: Hafþór Hreiðarsson
Andri Valur Ívarsson leikmaður Völsungs skoraði mark liðsins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Aftureldingu í kvöld.

Völsungur komst yfir í fyrri hálfleik en Afturelding jafnaði á lokamínútu leiksins.

,,Það er alltaf svekkjandi að vera með forystuna allan tímann og einhvejrar fimmtán sekúndur eftir. Kannski er þetta sanngjarnt, svona er fótboltinn," sagði Andri í samtali við Fótbolta.net.

,,Það geta allir verið sammála um það að þetta var ekki fallegur fótbolti, stress í báðum liðum og kýlingar. Eins og gjarnan gerist þá falla lið niður en heilt yfir áttum við fleiri hættuleg færi einn á móti markverði."

Nánar er rætt við Andra í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
banner
banner
banner