Liverpool fær samkeppni frá Real Madrid - Barcelona á eftir Haaland - Man Utd býður Mainoo í skiptum fyrir Valverde
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
   fös 25. júní 2010 22:49
Hörður Snævar Jónsson
Andri Valur: Húsavík er fallegur bær og þar er gott fólk
Mynd: Hafþór Hreiðarsson
Andri Valur Ívarsson leikmaður Völsungs skoraði mark liðsins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Aftureldingu í kvöld.

Völsungur komst yfir í fyrri hálfleik en Afturelding jafnaði á lokamínútu leiksins.

,,Það er alltaf svekkjandi að vera með forystuna allan tímann og einhvejrar fimmtán sekúndur eftir. Kannski er þetta sanngjarnt, svona er fótboltinn," sagði Andri í samtali við Fótbolta.net.

,,Það geta allir verið sammála um það að þetta var ekki fallegur fótbolti, stress í báðum liðum og kýlingar. Eins og gjarnan gerist þá falla lið niður en heilt yfir áttum við fleiri hættuleg færi einn á móti markverði."

Nánar er rætt við Andra í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
banner