Man Utd gæti misst Fernandes - Napoli vill Mainoo - Barcelona og Liverpool berjast um Upamecano
Jökull: Mjög erfitt að rökstyðja það
Túfa: Alltaf hörkuleikir
Óskar Smári: Hvet Breiðablik og Þrótt frekar til að hringja í Donna
Donni: Hefur fengið þónokkur símtöl
Maggi fékk rautt spjald: Beittir óréttlæti
„Ótrúlegasti leikur sem ég hef spilað, alveg galinn“
Láki: Hef þurft að setja saman tvö eða þrjú lið
Lárus Orri: Frábært að vinna ÍBV í roki
Fyrirliðinn segir stöðuna skelfilega - „Auðvitað er maður skíthræddur um að falla með KR“
Óskar: Ég get ekki dottið í hyldýpi þunglyndis
Einar Guðna: Við ætlum að vera þarna á næsta ári
„Verður gaman að sjá Breiðablikstreyjuna á næsta ári"
Ótrúleg fyrstu tvö ár í atvinnumennsku - „Ég elska Ísland"
Berglind Björg: Þú verður eiginlega að spyrja hana!
Kom heim eftir erfiðan tíma í Sviss og er núna tvöfaldur meistari
Birta um magnað sumar: Vorum oft inn í Fífu á morgnana
Guðni Eiríks: Skortur á fókus
Thelma Karen: Það verður fróðlegt að sjá sendingarhlutfallið
Arnar: Hver hefði trúað því eftir Kósovó leikina?
Álfhildur Rósa: Við samgleðjumst honum heldur betur
   mið 14. júlí 2010 10:00
Magnús Már Einarsson
Tréverkið frá miðju - Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Breiðablik komast á dögunum á toppinn í Pepsi-deildinni í fyrsta sinn í 28 ár.

Fótbolti.net kíkti af því tilefni á æfingu hjá liðinu í síðustu viku og fékk leikmenn til að reyna að hitta í slána frá miðju.

Blikarnir reyndu að skjóta í slána frá miðju á Kópavogsvelli en tilraunir leikmannanna voru misgóðar.

Hér að ofan má sjá myndbandið.