mán 23.ágú 2010 22:03
Magnús Valur Böđvarsson
Umfjöllun: Óvćntur Haukasigur í Kópavogi
watermark Haukar fagna öđru markinu í kvöld.
Haukar fagna öđru markinu í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Elfar Freyr fćr ađ líta rauđa spjaldiđ.
Elfar Freyr fćr ađ líta rauđa spjaldiđ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Kári Ársćlsson gengur af velli skömmu eftir ađ hafa skorađ sjálfsmark.
Kári Ársćlsson gengur af velli skömmu eftir ađ hafa skorađ sjálfsmark.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Arnar Gunnlaugsson fylgist međ Hauki Baldvinssyni.
Arnar Gunnlaugsson fylgist međ Hauki Baldvinssyni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik 0 - 2 Haukar
0-1 Daníel Einarsson ('16)
0-2 Kári Ársćlsson ('34, sjálfsmark)

Ţađ kom í ljós í kvöld ađ Haukar fara amk ekki sigurlausir í gegnum Pepsi deildina og eygja ennţá smá von um ađ halda sćti sínu í deildinni eftir góđan 0-2 útigsigur á Breiđabliki. Fyrir leikinn var fátt sem benti til ţess ađ Haukar fćru ađ sigra Blika sem eru í harđri baráttu um Íslandsmeistaratitillinn.

Haukar voru án Guđmundar Mete og Kristjáns Ómars Björnssonar en báđir tóku ţeir út leikbann og ţá var Spánverjinn Garcia settur á bekkinn. Blikar voru međ sama liđ og í seinasta leik ţeirra.

Leikurinn var nokkuđ tíđindalítill í byrjun leiks en á 16.mínútu komust ţeir yfir. Haukar höfđu átt hornspyrnu sem Blikar náđu ađ bćgja frá en Ásgeir Ingólfsson sendi góđa fyrirgjöf inn í teiginn og ţar kom Daníel Einarsson fljúgandi inn í teiginn og skorađi međ flottum skalla. 1-0 fyrir Hauka sannarlega óvćnt stađa ţar á ferđ.

Blikar áttu ađ jafna í nćstu sókn ţegar Guđmundur Kristjánsson var kominn í dauđafćri en í stađ ţess ađ skjóta reyndi hann ađ sóla og tapađi boltanum frá sér. Illa fariđ međ gott fćri ţar. Ţađ var ekki búinn hálftími af leiknum ţegar allir varamenn Blika voru farnir ađ hita upp.

Haukar náđu ađ bćta viđ marki á 34.mínútu en ţá tók Guđjón Lýđsson stutta hornspyrnu á Hilmar Rafn Emilsson sem skaut ađ marki, Kári Ársćlsson renndi sér í boltann og sendi hann framhjá Ingvari Kale í marki Blika. Viđ ţetta tók Ólafur Kristjánsson Kára af velli.

Ekki skánađi ástandi fyrir Blika ţegar Elfar Freyr Helgasyni var vikiđ af velli á 45. mínútu fyrir litlar sakir. Svo virtist sem Hilmar Geir Eiđsson hafi misst boltann of langt frá sér og Elfar tćklađ hann. virkilega vafasamur dómur.

Haukamenn börđust eins og ljón og skorađi Arnar Gunnlaugsson mark sem var réttilega dćmt af. Ţá átti Hilmar Emilsson góđan skalla sem Ingvar Kale varđi vel. Blikum gegn illa ađ skapa sér fćri og voru Haukar í raun og veru nćr ţví ađ bćta viđ.

Arnar Gunnlaugsson fékk ţá sannkallađ dauđafćri inn í markteig en skalli hans fór í stöngina. Virkilega góđur undirbúningur hjá Hilmari Geir Eiđssyni. Magnús Björgvinsson sem kom inná sem varamađur fékk einnig fínt fćri en Ingvar Kale sá viđ skoti hans.

Smám saman fjarađi úr leiknum og Haukar vörđust til ađ verja sinn fyrsta sigur. Ţađ tókst og fyrstu 3 stigin komin í hús hjá Haukunum en spurningin er hvort ţau komi nokkuđ of seint.

Breiđablik Ingvar Ţór Kale - Arnór Sveinn Ađalsteinsson(Árni Kristinn Gunnarsson 79), Elfar Freyr Helgason, Kári Ársćlsson(Olgeir Sigurgeirsson 37'), Kristinn Jónsson - Guđmundur Kristjánsson, Jökull Elísarbetarson, Finnur Orri Margeirsson - Kristinn Steindórsson(Guđmudur Pétursson 58'), Alfređ Finnbogason, Haukur Baldvinsson
Varamenn: Sigmar Ingi Sigurđsson, Rannver Sigurjónsson, Tómas Óli Garđarsson, Andri Rafn Yeoman

Haukar: Dađi Lárusson - Gunnar Ormslev Ásgeirsson (Aron Jóhannsson 89'), Daníel Einarsson, Jamie McCunnie, Úlfar Hrafn Pálsson - Hilmar Geir Eiđsson, Guđjón Pétur Lýđsson, Grétar Atli Grétarsson, Ásgeir Ţór Ingólfsson - Arnar Gunnlaugsson(Garđar Geirsson 73') - Hilmar Rafn Emilsson (Magnús Björgvinsson 71')
Varamenn: Amir Mehica, Ţórhallur Dan Jóhannsson, Björgvin Stefánsson, Alexandre Garcia Canedo,

Áhorfendur 1233
Mađur Leiksins Arnar Gunnlaugsson (Haukar)
Dómari Ţóroddur Hjaltalín Jr. Sćmilegur, of margar rangar ákvarđanir
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches