Bayern hefur áhuga á Jackson - Isak ekki að fara að spila æfingaleiki - Höjlund á blaði Milan
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
Stoltur að leiða Grindavíkurliðið - „Þetta er miklu meira en fótbolti"
Bjarni Jó: Þurfum bara að fjölga góðu mínútunum og fækka þeim slæmu
Gunnar Heiðar: Hef séð þrjár fæðingar á ævinni og þessi er langerfiðust af þeim
Jóhann Birnir: Var vælandi allan leikinn
Gunnar Már brjálaður út í dómgæsluna: Af hverju eru menn að ljúga
Óli Kristjáns: Skiptir engu máli hvort ég sé sammála eða ósammála
„Þegar það rignir þá hellirignir“
Hemmi: Sex leikir eftir og allt eins og það á að vera
Einar Guðna: Ætla ekki að lasta þá sem voru á undan mér eða hefja mig upp
Addi Grétars: Held þetta hafi verið eina skotið þeirra á markið í seinni
Þórdís Elva: Ekkert að hugsa um atvinnumenskuna
Siggi Höskulds: Þetta er eitthvað nýtt hjá liðinu
Einar Freyr hetja Þórs í Árbænum „Komið sterkur til baka og er ánægður að vera hjálpa liðinu"
„Getum gleymt því ef við ætlum alltaf að gera stærsta andstæðinginn úr okkur sjálfum"
Matti extra stoltur í dag - „Er ekki með héraðsprófið í dómgæslu"
Óskar Smári: Fimm mínútna kafli þar sem við hendum leiknum frá okkur
Nikolaj Hansen: Hefði átt að fara 5-0
Gylfi: Það er eitthvað sérstakt að gerast hérna
   sun 05. september 2010 16:12
Hafliði Breiðfjörð
Elísa: Margrét ég skora á þig að koma í ÍBV á næsta ári
Kvenaboltinn
Elísa hampar bikarnum að leik loknum í dag.
Elísa hampar bikarnum að leik loknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elísa Viðarsdóttir fyrirliði ÍBV var að vonum ánægð eftir að liðið tryggði sér sigur í 1. deildinni eftir að hafa lagt Þrótt 3-1 í úrslitaleik í Þorlákshöfn í dag. Liðin munu bæði leika í Pepsi-deild kvenna á næsta ári og Elísa vill fá systur sína, Margréti Láru Viðarsdóttur með í þá baráttu.

,,Það er klárt mál að ég mun hringja í hana og við gerum einhvern góðan samning. Margrét ég skora á þig að koma í ÍBV á næsta ári," sagði Elísa við Fótbolta.net eftir leikinn.

,,Þetta er gríðarleg stemmning, það er brjáluð stemmning í eyjum yfir þessu og við erum búin að bíða eftir þessu lengi," sagði Elísa um að liðið sé komið upp í efstu deild en leikurinn var spilaður í miklu roki í Þorlákshöfn í dag.

,,Við erum vanar vindinum í eyjum en brugðumst bara ágætlega við þessu og þetta tókst bara."

Nánar er rætt við Elísu í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner