lau 14.jan 2012 18:32
Elvar Geir Magn˙sson
Hermann Hrei­arsson ß lei­ til Coventry
Mynd: Fˇtbolti.net - Kristjßn Orri Jˇhannsson
Michael Appleton, knattspyrnustjˇri Portsmouth, hefur sta­fest a­ Ýslenski varnarma­urinn Hermann Hrei­arsson sÚ ß lei­ til Coventry. Gengi­ ver­ur frß fÚlagaskiptunum um helgina.

Hermann er grÝ­arlega reyndur og hefur leiki­ me­ Charlton, Ipswich, Wimbledon, Brentford og Crystal Palace Ý enska boltanum.

Hann ver­ur 38 ßra nŠsta sumar og getur bŠ­i leiki­ sem mi­v÷r­ur og vinstri bakv÷r­ur. Hann var landsli­sfyrirli­i ═slands Ý stjˇrnartÝ­ Ëlafs Jˇhannessonar.

Coventry er Ý ne­sta sŠti ensku Championship-deildarinnar en vonast er til a­ reynsla Hermanns komi til me­ a­ hjßlpa li­inu Ý barßttunni vi­ falldrauginn. Sem stendur eru sj÷ stig upp ˙r fallsŠtinu.

Me­ Portsmouth vann Hermann FA-bikarinn 2008 en hann hefur ekki ßtt fast sŠti Ý li­inu ß leiktÝmabilinu.
Nřjustu frÚttirnar
banner
A­sendir pistlar
A­sendir pistlar | ■ri 20. desember 06:00
A­sendir pistlar
A­sendir pistlar | lau 10. desember 12:30
Sindri Kristinn Ëlafsson
Sindri Kristinn Ëlafsson | ■ri 29. nˇvember 11:00
Elvar Geir Magn˙sson
Elvar Geir Magn˙sson | f÷s 11. nˇvember 21:00
Elvar Geir Magn˙sson
Elvar Geir Magn˙sson | ■ri 08. nˇvember 17:00
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson | mßn 07. nˇvember 12:00
١r SÝmon
١r SÝmon | f÷s 30. september 12:35
١r SÝmon
١r SÝmon | f÷s 23. september 12:22
No matches