fim 26.jan 2012 08:00 |
|
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Minning um upphafsárin í Vesturbćnum
Veturinn 1985 mćtti í vesturbćinn drengur af Skaganum. Hann var međ sítt ađ aftan, skegghýung, í síđum frakka og međ svarta skjalatösku. Ţetta var Sigursteinn Gíslason. Steini, eins og viđ kölluđum hann. Hann var fluttur í vesturbćinn.
Steini hóf strax ađ mćta á ćfingar hjá okkur í 2.flokki KR. Hann hafđi fram ađ ţví leikiđ upp alla yngri flokka međ ÍA. Viđ vissum vel hversu öflugur leikmađur Steini var, enda búnir ađ spila margoft gegn honum. Ţađ var ţví mikill fengur fyrir okkur ađ fá hann inn í okkar annars sterka og samrýmda hóp. Og ţađ var ekki eins og hann vćri ađ koma á ćfingu hjá okkur í fyrsta skipti ţegar hann mćtti. Frá fyrsta degi talađi hann mikiđ á ćfingum og stjórnađi mönnum í kringum sig. Hann var aldrei feiminn og lét menn heyra ţađ ef ţeir voru ekki ađ standa sig. Hann hafđi gríđarlegt keppnisskap og vildi alltaf vinna. Alltaf var hann hvetjandi og ţannig fékk hann menn til ađ taka á hlutunum međ sér. Karakterseinkenni Steina komu ţarna strax í ljós. Einkenni sem fylgdu honum allt til ćviloka.
Međ Steina fremstan í flokki urđum viđ bćđi Íslands og Bikarmeistarar í 2.flokki sumariđ 1986. Liđiđ sigrađi alla leiki Íslandsmótsins nema einn sem endađi međ jafntefli.
Utan ćfingatímanna vorum viđ allir miklir félagar og oftar en ekki, eins og gengur og gerist á ţessum aldri, lyftum viđ okkur upp viđ tćkifćri. Steini var alltaf klár, líkt og viđ hinir reyndar líka, og alltaf var hann í frakkanum, međ síđa háriđ og mottuna, en skjalatöskuna geymdi hann fyrir rútuferđirnar og ferđalögin.
Á árinu 1987 vorum viđ margir úr ţessum hóp farnir ađ ćfa međ meistaraflokk KR ţó svo viđ vorum enn á 2.flokks aldri. Margir okkar fengu tćkifćri til ađ spila međ mfl. og ţví spiluđu fćstir okkar leikina međ 2.fl. Fókusinn var kominn á mfl. og ţar lék Steini fyrsta mfl.leik sinn er hann kom inná í Íslandsmótinu gegn Keflavík á KR-vellinum. Steini tók ţátt í 5 leikjum međ KR á Íslandsmótinu ţetta áriđ. Eftir ţetta keppnistímabil flutti Steini aftur heim á Skaga og hóf ađ leika međ ţeim ađ nýju keppnistímabiliđ 1988.
Ţrátt fyrir ađ viđ höfum hér stiklađ á stóru varđandi feril Steina á ţessum árum ađ ţá héldust góđ tengsl okkar í milli alla tíđ. Steini kom til baka til KR haustiđ 1998 og lék ţar í nokkur ár međ frábćrum árangri, áđur en hann tók ađ sér ţjálfun. Ţegar hann kom til baka var Mottan farinn, frakkinn kominn í endurvinnsluna og háriđ styttra.
Undanfarin ár höfum viđ félagarnir veriđ saman í innanhússfótbolta, mánudagsboltanum. Steini var alltaf mćttur og rak okkur áfram. Ţó svo ađ eitthvađ var fariđ ađ hćgast á mönnum ađ ţá var hann alltaf á útopnu og vildi sigra hvern einasta leik. Hann gafst aldrei upp. Hvíta liđiđ sem státar af eigandanum sem jafnan er ţjálfari og ađstođarţjálfaranum, voru ţví fljótir ađ velja Steina í Hvíta liđiđ. Hvíta liđiđ međ Steina innaborđs var nánast ósigrandi ţó svo einstaka sinnum ađ Svartir grísuđu á sigur. Ţegar veikindi Steina fóru ađ hafa ţau áhrif ađ hann gat ekki mćtt á ćfingar fór verulega ađ halla undan fćti Hvíta liđsins.
Steina verđur sárt saknađ af öllum sem fengu ađ kynnast honum. Betri dreng er erfitt ađ finna. Hann kom alltaf til dyranna eins og hann var klćddur og var samkvćmur sjálfum sér. Hann sagđi alltaf sína skođun og hlífđi engum. Hann stóđ fast á sínu og erfitt var ađ vinna hann í rökrćđum, alltaf átti hann síđasta orđiđ.
Steini tók veikindum sínum sem enn einu verkefninu í sínu lífi. Hann barđist hetjulegri baráttu allt til síđasta dags.
Eftir lifir minning um góđan dreng.
Viđ vottum Önnu Elínu, Magnúsi, Unni og Teit okkar innilegustu samúđarkveđjur. Megi guđ vera međ ykkur.
Virđingarfyllst
Rúnar Kristinsson, Guđni Hrafn Grétarsson og Steinar Ingimundarson
Sjá einnig:
Himnasending í Efra-Breiđholtiđ - Óttar Bjarni Guđmundsson
Viđurkenndur afbragđsmađur - Eysteinn Húni Hauksson og Óli Stefán Flóventsson
Sannur sigurvegari - Willum Ţór Ţórsson
Einn af bestu sonum fótboltans kvaddur - Logi Ólafsson
Ţakklćti! - Guđmundur Benediktsson
Sigurvegari af Guđs náđ - Ólafur Adolfsson
Vinnusemi og leikgleđi - Gunnlaugur Jónsson
,,Lífiđ er ekki dans á rósum" - Sigurđur Elvar Ţórólfsson og Valdimar K. Sigurđsson
Steini hóf strax ađ mćta á ćfingar hjá okkur í 2.flokki KR. Hann hafđi fram ađ ţví leikiđ upp alla yngri flokka međ ÍA. Viđ vissum vel hversu öflugur leikmađur Steini var, enda búnir ađ spila margoft gegn honum. Ţađ var ţví mikill fengur fyrir okkur ađ fá hann inn í okkar annars sterka og samrýmda hóp. Og ţađ var ekki eins og hann vćri ađ koma á ćfingu hjá okkur í fyrsta skipti ţegar hann mćtti. Frá fyrsta degi talađi hann mikiđ á ćfingum og stjórnađi mönnum í kringum sig. Hann var aldrei feiminn og lét menn heyra ţađ ef ţeir voru ekki ađ standa sig. Hann hafđi gríđarlegt keppnisskap og vildi alltaf vinna. Alltaf var hann hvetjandi og ţannig fékk hann menn til ađ taka á hlutunum međ sér. Karakterseinkenni Steina komu ţarna strax í ljós. Einkenni sem fylgdu honum allt til ćviloka.
Međ Steina fremstan í flokki urđum viđ bćđi Íslands og Bikarmeistarar í 2.flokki sumariđ 1986. Liđiđ sigrađi alla leiki Íslandsmótsins nema einn sem endađi međ jafntefli.
Utan ćfingatímanna vorum viđ allir miklir félagar og oftar en ekki, eins og gengur og gerist á ţessum aldri, lyftum viđ okkur upp viđ tćkifćri. Steini var alltaf klár, líkt og viđ hinir reyndar líka, og alltaf var hann í frakkanum, međ síđa háriđ og mottuna, en skjalatöskuna geymdi hann fyrir rútuferđirnar og ferđalögin.
Á árinu 1987 vorum viđ margir úr ţessum hóp farnir ađ ćfa međ meistaraflokk KR ţó svo viđ vorum enn á 2.flokks aldri. Margir okkar fengu tćkifćri til ađ spila međ mfl. og ţví spiluđu fćstir okkar leikina međ 2.fl. Fókusinn var kominn á mfl. og ţar lék Steini fyrsta mfl.leik sinn er hann kom inná í Íslandsmótinu gegn Keflavík á KR-vellinum. Steini tók ţátt í 5 leikjum međ KR á Íslandsmótinu ţetta áriđ. Eftir ţetta keppnistímabil flutti Steini aftur heim á Skaga og hóf ađ leika međ ţeim ađ nýju keppnistímabiliđ 1988.
Ţrátt fyrir ađ viđ höfum hér stiklađ á stóru varđandi feril Steina á ţessum árum ađ ţá héldust góđ tengsl okkar í milli alla tíđ. Steini kom til baka til KR haustiđ 1998 og lék ţar í nokkur ár međ frábćrum árangri, áđur en hann tók ađ sér ţjálfun. Ţegar hann kom til baka var Mottan farinn, frakkinn kominn í endurvinnsluna og háriđ styttra.
Undanfarin ár höfum viđ félagarnir veriđ saman í innanhússfótbolta, mánudagsboltanum. Steini var alltaf mćttur og rak okkur áfram. Ţó svo ađ eitthvađ var fariđ ađ hćgast á mönnum ađ ţá var hann alltaf á útopnu og vildi sigra hvern einasta leik. Hann gafst aldrei upp. Hvíta liđiđ sem státar af eigandanum sem jafnan er ţjálfari og ađstođarţjálfaranum, voru ţví fljótir ađ velja Steina í Hvíta liđiđ. Hvíta liđiđ međ Steina innaborđs var nánast ósigrandi ţó svo einstaka sinnum ađ Svartir grísuđu á sigur. Ţegar veikindi Steina fóru ađ hafa ţau áhrif ađ hann gat ekki mćtt á ćfingar fór verulega ađ halla undan fćti Hvíta liđsins.
Steina verđur sárt saknađ af öllum sem fengu ađ kynnast honum. Betri dreng er erfitt ađ finna. Hann kom alltaf til dyranna eins og hann var klćddur og var samkvćmur sjálfum sér. Hann sagđi alltaf sína skođun og hlífđi engum. Hann stóđ fast á sínu og erfitt var ađ vinna hann í rökrćđum, alltaf átti hann síđasta orđiđ.
Steini tók veikindum sínum sem enn einu verkefninu í sínu lífi. Hann barđist hetjulegri baráttu allt til síđasta dags.
Eftir lifir minning um góđan dreng.
Viđ vottum Önnu Elínu, Magnúsi, Unni og Teit okkar innilegustu samúđarkveđjur. Megi guđ vera međ ykkur.
Virđingarfyllst
Rúnar Kristinsson, Guđni Hrafn Grétarsson og Steinar Ingimundarson
Sjá einnig:
Himnasending í Efra-Breiđholtiđ - Óttar Bjarni Guđmundsson
Viđurkenndur afbragđsmađur - Eysteinn Húni Hauksson og Óli Stefán Flóventsson
Sannur sigurvegari - Willum Ţór Ţórsson
Einn af bestu sonum fótboltans kvaddur - Logi Ólafsson
Ţakklćti! - Guđmundur Benediktsson
Sigurvegari af Guđs náđ - Ólafur Adolfsson
Vinnusemi og leikgleđi - Gunnlaugur Jónsson
,,Lífiđ er ekki dans á rósum" - Sigurđur Elvar Ţórólfsson og Valdimar K. Sigurđsson
Nýjustu fréttirnar
09:30
23:59
20:59