Kvennalið Breiðabliks og FH mættust í Faxaflóamóti 5. flokks kvenna í vikunni á gervigrasvellinum fyrir framan Kórinn. Leikið var í A-B-C og D flokki og þegar á leikina leið fór að snjóa verulega. Eva Björk Ægisdóttir leit við og náði þessum skemmtilegu myndum.
Athugasemdir