fim 22.mar 2012 18:20
Magns Mr Einarsson
Heimild: Sky 
Brendan Rodgers: Hfum ekki n a ra um Gylfa
Gylfi fagnar marki gegn Wigan fyrr  mnuinum.
Gylfi fagnar marki gegn Wigan fyrr mnuinum.
Mynd: NordicPhotos
Brendan Rodgers, stjri Swansea, segir a flagi hafi ekki rtt vi Hoffenheim um kaup Gylfa r Sigurssyni. Gylfi hefur slegi gegn hj Swansea og skora fimm mrk ensku rvalsdeildinni san hann kom til flagsins lni janar.

Markus Babbel, nrinn jlfari Hoffenheim, hefur sagt a hann bist vi a sj Gylfa mta aftur til finga hj flaginu sumar og ljst er a Hoffenheim mun ekki lta leikmanninn fara drt.

,,Hann er enn leikmaur Hoffenheim. Hann hefur haft frbr hrif hpinn og g veit a hann ntur ess a vera hr en vi hfum ekki n a setjast niur og ra neitt og mean a gerist ekki er staan fram s sama," sagi Rodgers.

,,Hann er lnsmaur sem grir v a spila me mgnuum leikmnnum og vi erum a gra hfileikum hans."

,,Hann passar fullkomlega inn leikstl okkar en vi munum sj hva gerist fr og me nna og ar til lok tmabils."

Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | ri 20. desember 06:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 10. desember 12:30
Sindri Kristinn lafsson
Sindri Kristinn lafsson | ri 29. nvember 11:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 11. nvember 21:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 08. nvember 17:00
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson | mn 07. nvember 12:00
r Smon
r Smon | fs 30. september 12:35
r Smon
r Smon | fs 23. september 12:22
No matches