Halldór Björnsson: Velkomnir í landsliđiđ strákar!
Ágúst Eđvald: Ţessir gćjar eru betri en ţeir í efstu deild
Ingvar: Helgi og Heimir lögđu upp međ ađ klára áriđ vel
Elías Már: Bćttust auka fimm kíló á mann í ţessari rigningu
Arnór Ingvi: Vil fá markiđ skráđ á mig
Ólafur Ingi: Algjör draumur ađ ganga inn sem fyrirliđi
Heimir Hallgríms: Orđinn leiđur á Sigga dúllu
Viđar: Mjög ósáttur međ ađ hafa ekki náđ ađ skora í dag
Sverrir Ingi: Sagđi viđ Jóa ađ ég vćri ţarna
Öskrarinn í Zagreb: Ţađ varđ einhver ađ segja áfram Ísland
Aron Einar: Viljum klára ţetta ár almennilega
Hörđur Björgvin: Í heildina flottur leikur hjá mér
Maltneskir fjölmiđlamenn fengu fjölda bolamynda međ Gylfa
Heimir: Ţeir sköpuđu ekki opin fćri allan leikinn
Hannes: Svekki mig á fyrra markinu nćstu vikurnar
Aron: Ćtlađi ađ pressa Modric en hann var bara farinn
Kári Árna: Erum međ jafngott liđ og ţeir
Jón Dađi: Ég hefđi átt ađ skora í dag
Birkir Bjarna: Verđum ađ nýta fćrin betur
Gylfi: Getum vonandi lćrt af riđlinum fyrir EM
fim 22.mar 2012 22:31
Elvar Geir Magnússon
Ási Arnars: Lítum í kringum okkur í ljósi stöđunnar
Mynd: Fótbolti.net - Eva Björk Ćgisdóttir
„Ţetta er sagan okkar, viđ höfum veriđ ađ detta niđur seinni hluta leiks og fá á okkur ódýr mörk. Ţađ er heilmikil vinna framundan," sagđi Ásmundur Arnarsson, ţjálfari Fylkis, eftir 3-2 tap gegn FH í kvöld.

Fylkisliđiđ komst tveimur mörkum yfir í leiknum en fór tómhent út úr honum.

Ásmundur er ekki sáttur viđ spilamennsku liđsins á undirbúningstímabilinu.

„Ég er ánćgđur međ hvernig mínir menn komu til leiks međ baráttu og vinnslu. Ţađ kom okkur í ţessa stöđu en fyrir okkar eigin aulaskap töpuđum viđ ţessu niđur Menn féllu of mikiđ niđur og voru of langt frá mönnum. Auk ţess gáfum viđ ţeim ódýrt víti og einbeitingarleysi í síđasta markinu."

Fylkir heldur bráđlega í ćfingaferđ ţar sem liđiđ mun skođa tvo erlenda miđverđi samkvćmt heimildum Fótbolta.net. „Í ljósi stöđunnar erum viđ ađ líta í kringum okkur," sagđi Ásmundur.

Viđtaliđ viđ hann má sjá í sjónvarpinu hér ađ ofan en ţar tjáir hann sig međal annars um meiđslavandrćđi Árbćingar. Finnur Ólafsson og Björgólfur Takefusa fóru í ađgerđ og ţá er ekki orđiđ ljóst hversu lengi Ţórir Hannesson verđur frá.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Sindri Kristinn Ólafsson
Sindri Kristinn Ólafsson | ţri 29. nóvember 11:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 11. nóvember 21:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 08. nóvember 17:00
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson | mán 07. nóvember 12:00
Ţór Símon
Ţór Símon | fös 30. september 12:35
Ţór Símon
Ţór Símon | fös 23. september 12:22
Daníel Rúnarsson
Daníel Rúnarsson | ţri 20. september 14:40
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 17. september 08:00
No matches