Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   fim 24. maí 2012 22:10
Arnar Daði Arnarsson
Óli Kristjáns.: Spilamennskan ekki boðleg
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Ólafur Helgi Kristjánsson, eða hreinlega Óli Kristjáns. þjálfari Breiðabliks sagði í viðtali við Fótbolti.net eftir tapleik sinna manna gegn Fram að spilamennskan hjá sínu hafi ekki verið boðleg í kvöld. Blikar hafa einungis skorað eitt mark í fyrstu fimm umferðum deildarinnar.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 Fram

,,Til að skora þurfum við að fá boltann inn í teig og það er það sem vantar hjá okkur. Við erum ekki að ná fyrirgjöfum eða sendingum inn í teig og það er erfitt hlutskipti að vera framherji og fá aldrei boltann, þú þrífst svolítið á þjónustu," sagði Ólafur.

Breiðablik hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum, síðast gegn FH 0-3 og nú gegn Fram 0-2,

,,Spilamennskan hefur ekki verið góð, í þremur fyrstu leikjunum var spilamennskan ágæt, 45 mínútur gegn FH voru fínar, 15 mínútur í upphafi seinni hálfleiks voru slakar og svo var leikurinn dauður. Í þessum leik í dag var spilamennskan ekki boðleg," sagði Ólafur að lokum.

Hægt er að sjá viðtalið við Ólaf í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner