Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
   þri 26. júní 2012 21:52
Elvar Geir Magnússon
Ingvar Kale fékk rautt: Besta tækling leiksins
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
„Þetta var bara aldrei rautt, ég veit ekki af hverju hann flautaði," sagði Ingvar Kale, markvörður Breiðabliks, sem fékk rautt undir lokin í 3-0 tapi gegn KR í bikarnum.

Lestu um leikinn: KR 3 -  0 Breiðablik

Ingvar var á gulu spjaldi og taldi Þóroddur Hjaltalín Jr. að hann hefði brotið af sér utan teigs og gaf honum sitt annað gula spjald sem virtist kolrangur dómur.

„Hann sagði að þetta væri brot. Þetta voru bara mistök og það væri ágætt að geta fengið upptökur og það væri einhver úrskurður um að það væri ekki bann. Það sjá það allir að þetta var ekki rautt. Ætli þetta hafi ekki verið besta tækling leiksins," sagði Ingvar sem var óvenju léttur eftir leik miðað við það sem á undan hafði gengið.

Ingvar verður í banni í næsta leik Breiðabliks sem verður gegn Fylki.

Viðtalið við hann má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner