Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
   fös 29. júní 2012 23:16
Arnar Daði Arnarsson
Maggi Palli: Fann að þetta átti að vera kvöldið mitt
Magnús Páll var á skotskónum í kvöld.
Magnús Páll var á skotskónum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magnús Páll Gunnarsson framherji Hauka skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 heimasigri á ÍR í kvöld. Fyrir leikinn hafði Magnús skorað eitt mark og því voru þetta kærkomin mörk fyrir hann sem og Haukaliðið.

,,Þetta var mikill vinnusigur. Við vorum þéttir og spiluðum fínan bolta og yfir heildina var þetta okkar besti leikur í mótinu og við ætlum að byggja ofan á þetta," sagði Magnús Páll sem viðurkennir að Haukarnir hafi fengið kjaftshögg í byrjun seinni hálfleiks er ÍR-ingar jöfnuðu á 47.mínútu,

,,Það var kjaftshögg, við ætluðum auðvitað ekki að byrja seinni hálfleikinn svona en ég var ánægður hvernig menn rifu sig upp og sýndu sitt rétta andlit fljótlega í kjölfarið."

Magnús Páll skoraði síðast í fyrstu umferðinni gegn Tindastól í uppbótartíma og var því búinn að bíða lengi eftir að skora aftur,

,,Ég var búinn að bíða eftir þessum mörkum. Ég var í banni í síðasta leik, eftir fjögur gul og sem sóknarmaður er það ekkert sérstakt en ég fann að þetta átti að vera kvöldið mitt og ég ætlaði að nýta það," sagði Magnús Páll sem gerði það svo sannarlega.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir