Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
   fim 05. júlí 2012 21:49
Elvar Geir Magnússon
Óli Kristjáns: Hundfúll ekki rétta orðið - Er drullufúll
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Ólafur Kristjánsson var skiljanlega ekki sáttur eftir 0-4 tap Breiðabliks gegn Keflavík í kvöld. Þrátt fyrir ágætis byrjun var keyrt yfir Blikana sem gjörsamlega gáfust upp.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  4 Keflavík

„Við byrjuðum fínt og vorum að opna Keflvíkingana ágætlega. Tempóið á leiknum var lágt, það var algjört andlausi og doði yfir mönnum svo í seinni hálfleik og síðasta korterið var bara eitt lið á vellinum," sagði Ólafur.

„Hundfúll er ekki rétta orðið, ég er algjörlega drullufúll."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner