Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
Ólafur Hrannar: Skemmtilegur markmannskapall sem við höfum átt með Frömurum
Venni: Kjánalegt að stefna að einhverju öðru en að fara upp
Amin Cosic: Búinn að vera bíða eftir þessu marki í svona ár
Haraldur Freyr: Höllin er stór og þetta eru öðruvísi aðstæður
Ólafur Kristófer: Betra þegar það er minna að gera hjá mér
Gunnar Heiðar: Fannst við aldrei vera minna liðið
Árni Freyr: Óli varði víti svo við sættum okkur við stigið
„Verðum að taka þetta með okkur á koddann og koma graðir í næsta leik"
Gunnar Már: Sama hvað maður segir er ekki hlustað á mann
Hemmi: Við verðum þar, það er morgunljóst
„Þurfum að hætta því að kveikja ekki á okkur í byrjun"
„Það verða læti í okkur, það er alveg klárt"
Gunnar Heiðar: Verður gaman að fá þá á grasið okkar
Nik: Hún hefði í raun ekki átt að spila neitt en hefur gert frábærlega
Óskar Smári eftir 7-1 tap: Furðulegt en satt þá líður mér bara vel
Bjarni Mark: Ég er bara svona kartafla
Túfa um gagnrýni á Val: Ég skil ekkert í þessari umræðu
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Rúnar: Náðum aðeins að hrista upp í þeim og hræða þá
   fös 13. júlí 2012 22:53
Elvar Geir Magnússon
Óli Hrannar: Ég fæ aldrei að eiga boltann
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Ólafur Hrannar Kristjánsson er orðinn markahæsti leikmaður 1. deildar eftir að hann skoraði þrennu í kvöld í 6-1 sigri Leiknis á Hetti.

Leiknir lyfti sér upp úr fallsæti með sigrinum.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 6 -  1 Höttur

„Um leið og við náðum inn einu marki vorum við ekki að fara til baka heldur keyrðum á þá," sagði Óli Hrannar eftir leik. Hann hélt á keppnisboltanum eftir leikinn en fékk ekki að eiga hann þrátt fyrir þrennuna.

„Ég fæ aldrei að eiga boltann, en fæ að halda á honum."

Óli skoraði einnig þrennu gegn Fjölni í fyrra og vildi þá eiga boltann eftir leik en fékk það ekki.

Stigin þrjú eru gott veganesti fyrir Leikni í næsta leik sem er gegn ÍR næsta þriðjudag.

„Það er alltaf gaman að spila á móti ÍR og það verður gaman að koma þangað, berjast eins og sígauni og taka stigin þrjú."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner