banner
lau 22.sep 2012 22:59
Magns Mr Einarsson
Gunnlaugur Jnsson httur me KA
watermark Gunnlaugur Jnsson.
Gunnlaugur Jnsson.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Gunnlaugur Jnsson er httur sem jlfari KA en essu greindi hann fr lokahfi flagsins kvld. Gunnlaugur hefur jlfa KA undanfarin tv r en lii endai 4. sti fyrstu deildinni sumar undir hans stjrn.

,,etta er sameiginleg kvrun mn og flagsins. Helsta stan er persnuleg hj mr, fjlskyldulega er erfitt fyrir mig a vera rija ri og v er umfljanlegt a g get ekki veri hr fram. g er me nu mnaa gamla stelpu og strk sem er a byrja skla Reykjavk og astur eru annig a g get ekki flutt Akureyri," sagi Gunnlaugur vi Ftbolta.net.

,,Samstarfi hefur veri gott vi stjrn flagsins. rtt fyrir a vi hfum ekki n a komast upp get g veri sttur vi rangur lisins, a enda 4. sti markatlu. Slm byrjun og rangur okkar gegn botnliunum var okkur kannski a falli. Lii er mjg gott og a hefur veri stgandi fr v a g byrjai. g er sttur vi ennan tma og hvernig lii er statt nna."

Gunnlaugur jlfai bi Selfoss og Val ur en hann tk vi KA og hann stefnir a halda fram jlfun.

,,g stefni a. g hef ekkert heyrt fr neinum flgum en vi sjum hvernig stokkast kapalinn. a eina sem er kvei er a g ver ekki hr fram. Vi verum a sj hva gerist hj rum lium og hvort eitthva spennandi komi upp," sagi Gunnlaugur.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar