Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
   fim 13. júní 2013 22:38
Matthías Freyr Matthíasson
Hemmi: Áttum í tómu basli með völlinn
Mynd: Reynir Pálsson
,,Nei ég er ekki sáttur við spilamennskuna í kvöld en svosem ekki frábær völlur en það var sól og við unnum og héldum hreinu og það er alltaf eitthvað jákvætt," sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari ÍBV eftir sigur á BÍ/Bolungarvík í Borgunarbikarnum í kvöld.

,,Já við áttum erfitt með að venjast logninu, skelfilegt þetta logn en við áttum bara í tómu basli með völlinn fyrst og fremst. Við náðum ekki að koma tveim þrem sendingum saman og vorum að ströggla og vörðum gríðarlega vel.


Þetta er liðsíþrótt og í dag þurftu varnarmennirnir og markmaðurinn að stíga upp og redda liðsheildinni og þeir gerðu það með stæl.

Við viljum vinna hvern einasta fótboltaleik og það er það sem skiptir máli. Við unnum í dag og verðum í hattinum áfram."


Nánar er rætt við Hermann í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner