Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   fim 25. júlí 2013 23:18
Brynjar Ingi Erluson
Óskar Pétursson: Töpuðu þeir 6-1? Vá
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur í fyrstu deildinni, var svekktur með 1-1 jafnteflið gegn Haukum í kvöld, en bæði mörkin komu undir lok leiksins.

,,Manni líður svona hálfpartinn eins og maður hafi tapað, svo maður er svolítið svekktur," sagði Óskar.

,,Mér fannst við hafa gert nánast þokkalega vel og getum verið mjög sáttir við þennan leik, spiluðum mjög vel og áttum fullt af færum. Við vorum að slútta hverri einustu sókn, þetta var gríðarlega jákvæður leikur, en grautfúlt að þeir nái að stela jafnteflinu svona í lokin."

,,Ef ég hefði staðið á línunni þá hefði ég átt séns. Hann fer í boga yfir mig og frábært skot hjá Andra og þegar ég sá hann munda boltann þá vissi ég nákvæmlega hvað væri að fara að gerast, það verður að loka á svona, en það er erfitt að kvarta eftir svona leik,"
sagði Óskar ennfremur.

Fréttaritari Fótbolta.net tjáði Óskari úrslitin úr hinum leiknum í fyrstu deildinni, þar sem Selfoss vann Víking R með sex mörkum gegn einu og viðbrögð hans voru afar einföld. ,,Töpuðu þeir 6-1? Já okei, vá," sagði hann að ennfremur.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner