Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   fim 25. júlí 2013 23:18
Brynjar Ingi Erluson
Óskar Pétursson: Töpuðu þeir 6-1? Vá
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur í fyrstu deildinni, var svekktur með 1-1 jafnteflið gegn Haukum í kvöld, en bæði mörkin komu undir lok leiksins.

,,Manni líður svona hálfpartinn eins og maður hafi tapað, svo maður er svolítið svekktur," sagði Óskar.

,,Mér fannst við hafa gert nánast þokkalega vel og getum verið mjög sáttir við þennan leik, spiluðum mjög vel og áttum fullt af færum. Við vorum að slútta hverri einustu sókn, þetta var gríðarlega jákvæður leikur, en grautfúlt að þeir nái að stela jafnteflinu svona í lokin."

,,Ef ég hefði staðið á línunni þá hefði ég átt séns. Hann fer í boga yfir mig og frábært skot hjá Andra og þegar ég sá hann munda boltann þá vissi ég nákvæmlega hvað væri að fara að gerast, það verður að loka á svona, en það er erfitt að kvarta eftir svona leik,"
sagði Óskar ennfremur.

Fréttaritari Fótbolta.net tjáði Óskari úrslitin úr hinum leiknum í fyrstu deildinni, þar sem Selfoss vann Víking R með sex mörkum gegn einu og viðbrögð hans voru afar einföld. ,,Töpuðu þeir 6-1? Já okei, vá," sagði hann að ennfremur.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner