Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 18. apríl 2014 12:32
Elvar Geir Magnússon
Ítalskir fjölmiðlar segja að Allegri muni taka við Tottenham
Fróðlegt verður að sjá hver verður ráðinn stjóri Tottenham.
Fróðlegt verður að sjá hver verður ráðinn stjóri Tottenham.
Mynd: Getty Images
Ítalska blaðið Corriere dello Sport segir að Massimiliano Allegri hafi samþykkt að taka við Tottenham á næsta tímabili og muni taka Mauro Tassotti með sér sem aðstoðarmann.

Á Englandi hefur fjölmiðlaumfjöllun verið á þá leið að allir telja að Louis van Gaal verði nýr stjóri Tottenham eftir tímabilið.

Corriere dello Sport gengur það langt að fullyrða að samkomulag hafi náðst við Allegri.

Þá er sagt að Allegri hafi búið í London síðustu mánuði til að læra ensku.

Allegri stýrði AC Milan 2010-2014 og stýrði liðinu til sigurs í A-deildinni 2011.
Athugasemdir
banner
banner