sun 20. apríl 2014 08:00
Gunnar Már Hauksson
Heimild: Þór Sport 
Myndir: Ástand Þórsvallar síðustu fjögur ár
Stuðningsmenn Þórs - Mjölnismenn
Stuðningsmenn Þórs - Mjölnismenn
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Þór Sport birti í gær myndir af ástandi Þórsvallar um miðjann apríl á árunum 2011 til 2014 og er skemmtilegt að sjá muninn frá ári til árs.

18 dagar eru í fyrsta heimaleik Þórs en þá koma nýliðar Fjölnir í heimsókn. Að sögn Þór Sport hefur völlurinn aldrei litið jafn vel út á þessum tíma og segir að helsta ástæða þess sé að í vetur hafi verið keyrt á vægum hita á vellinum.

Eins og sjá má á myndinni frá því í fyrra var mikill snjór á þeim tíma og hafði það eftirminnilega, mikil áhrif á bæði tún og fótboltavelli víðsvegar um norðurland.

Mynd: Þór Sport

Mynd: Þór Sport

Mynd: Þór Sport

Mynd: Þór Sport
Athugasemdir
banner
banner
banner