Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   sun 20. apríl 2014 07:00
Magnús Már Einarsson
Myndband: Knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburg í gangi
Hægt er að sjá myndina stærri með því að smella á hana.
Hægt er að sjá myndina stærri með því að smella á hana.
Mynd: Kristján Bernburg
Knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburg er á fullum krafti þessa dagana í Lokeren í Belgíu en 38 íslenskir drengir eru í skólanum nú um páskana.

Strákarnir æfa tvisvar á dag í góðu veðrii við góðar aðstæður og er mikil áhersla lögð á að innleiða tækni hjá þeim.

Strákar á aldrinum 14-18 ára eru í skólanum en auk þess að æfa fótbolta munu þeir meðal annars skella sér Í Go-kart.

Eins léku piltarnir þrjá leiki á móti jafnöldrum sínum í Waasland- Beveren.

Hér að neðan má sjá stutt myndband úr skólanum.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner