Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
   sun 15. júní 2014 06:00
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - 90 mínútna HM-hringborð
Mynd: Fótbolti.net
Í gær laugardag var dínamískt HM-hringborð í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fengu til sín góða gesti: HM-sérfræðingurinn Jóhann Ólafur Sigurðsson, fyrrum markvörður Selfoss, fékk sér sæti við hringborðið og einnig Björn Berg Gunnarsson frá VÍB sem hefur kynnt sér vel fjármálahlið mótsins.

Rætt var um fyrstu leikina, fjármálahlið mótsins, gestgjafana í Brasilíu, leik Hollands og Spánar, stórleik Englands og Ítalíu og riðil Þýskalands svo eitthvað sé nefnt.
Taktu þátt í HM-umræðunni á Facebook! Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook þar sem oft skapast líflegar umræður um boltann.
Athugasemdir
banner
banner
banner