Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 14. júlí 2014 11:30
Magnús Már Einarsson
Cavani vill fara í ensku úrvalsdeildina
Edinson Cavani.
Edinson Cavani.
Mynd: Getty Images
Edinson Cavani, leikmaður PSG, hefur beðið umboðsmann sinn um að skoða möguleikana í ensku úrvalsdeildinni.

Cavani kom til PSG frá Napoli á 55 milljónir punda í fyrrasaumar en hann er ekki ánægður hjá franska félaginu.

Cavani var oft á kantinum á síðasta tímabili þar sem Zlatan Ibrahimovic var í fremstu víglínu og það er eitthvað sem Úrúgvæinn er ekki ánægður með.

Chelsea og Manchester United hafa sýnt Cavani áhuga og samkvæmt frétt Sky vill leikmaðurinn sjálfur fara í ensku úrvalsdeildina.
Athugasemdir
banner
banner
banner