Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 22. júlí 2014 23:55
Elvar Geir Magnússon
4. deild: KFG óstöðvandi - Kóngarnir fengu sín fyrstu stig
Viðar Guðjónsson skoraði tvö fyrir Lummuna en það dugði skammt.
Viðar Guðjónsson skoraði tvö fyrir Lummuna en það dugði skammt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Salih Heimir Porca er þjálfari KFG.
Salih Heimir Porca er þjálfari KFG.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tveir leikir fóru fram í 4. deild karla í kvöld.

A-riðill:
Kóngarnir fengu sín fyrstu stig í A-riðlinum með 5-3 sigri gegn Lummunni sem færist því í neðsta sæti riðilsins. Fyrir leikinn höfðu Kóngarnir aðeins skorað þrjú mörk.

Lumman 3 - 5 Kóngarnir
0-1 Guðjón Þór Valsson ('10)
1-1 Viðar Guðjónsson ('13)
2-1 Gunnar Páll Einarsson ('21)
2-2 Guðjón Þór Valsson ('40)
2-3 Elmar Snær Hilmarsson ('54)
2-4 Snæbjörn Sigurður Steingrímsson ('64)
3-4 Viðar Guðjónsson (víti '72)
3-5 Guðjón Þór Valsson ('77)
Rautt spjald: Höskuldur Sighvatsson, Lumman ('42)

C-riðill:
KFG er búið að stinga hressilega af í C-riðlinum en að loknum níu leikjum er Garðabæjarliðið með fullt hús stiga. Elliði hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og er í fimmta sæti riðilsins.

Elliði 1 - 5 KFG
0-1 Daði Kristjánsson ('46)
0-2 Jens Kristoffer Langkjær Brange ('50)
0-3 Bjarni Pálmason ('53)
1-3 Páll Pálmason ('76)
1-4 Bjarni Pálmason ('81)
1-5 Jens Kristoffer Langkjær Brange ('86)
Athugasemdir
banner
banner
banner