Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   lau 26. júlí 2014 14:40
Eyþór Ernir Oddsson
Heimild: SkySports 
Gaal útilokar ekki fá Strootman
Mynd: Getty Images
Louis van Gaal, stjóri Man Utd, útilokar ekki að gera tilboð í Kevin Strootman, miðjumann Roma.

Gaal þjálfaði Strootman meðan hann var þjálfari Hollans og segir að Strootman hefði verið valinn í hóp sinn á HM hefði hann verið heill heilsu.

Strootman á við meiðsli að stríða en hann sleit krossband í mars og er enn að jafna sig á meiðslum.

,,Ég segi ekkert um einstaka leikmenn, það er mitt viðhorf að við verðum að hugsa um liðið en ekki einstaka menn"

,,Aðrir leikmenn sem ekki spila hjá Man Utd get ég ekki sagt neitt um. Ég get bara sagt um Strootman en hann hefur verið meiddur í meira en hálft ár. Við verðum að bíða og sjá hvernig hann kemur til baka. Það er ekki auðvelt að koma eftir meiðsli svo að við bíðum og sjáum."

Athugasemdir
banner
banner