Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
   mið 30. júlí 2014 22:44
Elvar Geir Magnússon
Freyr Alexandersson: Höfum séð ýmislegt gerast í fótbolta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst við mjög góðir í fyrri hálfleik og áttum að vera komnir með meira forskot að mínu mati," segir Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, eftir 2-1 sigur gegn KV í kvöld.

Leiknir er í toppmálum í 1. deildinni, trónir á toppi deildarinnar en níu stig eru niður í þriðja sætið.

„KV er með góða leikmenn og það var erfitt að eiga við þá. Mér fannst við samt með leikinn allan tímann þó frammistaðan hafi ekki verið stórkostleg."

Hvernig gengur að halda mönnum á jörðinni í þessari stöðu?

„Það gengur vel. Við erum mjög einbeittir. Fyrir þennan leik vorum við ekki búnir að ná sama stigafjölda og í fyrra. Við höldum bara áfram og njótum þess að spila. Við erum svo virkilega að njóta sumarsins og hafa gaman."

„Við erum líklegastir núna. Við erum í fyrsta sæti en við höfum séð ýmislegt gerast í fótbolta og erum meðvitaðir um það. Svo teljum við upp úr pokanum hans Óla Kristjáns í haust."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner