Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fös 29. ágúst 2014 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Leiknir getur farið upp í kvöld
Leiknir gæti farið upp í kvöld.
Leiknir gæti farið upp í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Gífurlega sterkt lið Stjörnunnar mætir Selfyssingum í úrslitum bikarsins.
Gífurlega sterkt lið Stjörnunnar mætir Selfyssingum í úrslitum bikarsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina þar sem auk úrslitaleiks Borgunarbikars kvenna þá er heil umferð á dagskrá í Pepsi-deild karla.

Stjarnan spilar við Selfoss á Laugardalsvellinum í úrslitaleik bikarsins á meðan KR fær Stjörnuna í heimsókn í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar á KR-velli.

Annars eru leikir í öllum deildum íslenska boltans að undanskildri Pepsi-deild kvenna.

Víkingur Ólafsvík mætir Leikni í 1. deildinni en ljóst er að Leiknir er öruggt með sæti í Pepsi-deildinni að ári takist liðinu að sigra leikinn.

Botnbaráttuslagur Selfoss og KV verður sýndur beint á SportTv.is.

Föstudagur:
1. deild karla:
18:15 KA - Haukar (Akureyrarvöllur)
18:30 Selfoss - KV (JÁVERK-völlurinn) - SportTv.is
18:30 Víkingur Ó. - Leiknir R. (Ólafsvíkurvöllur)

1. deild kvenna - B riðill:
18:00 ÍR - Fram (Hertz völlurinn)
18:00 KR - Þróttur R. (KR-völlur)
18:15 Höttur - Völsuingur (Vilhjálmsvöllur)

3. deild:
17:30 Hamar - Einherji (Grýluvöllur)

Laugardagur:
Borgunarbikar kvenna - Úrslit
16:00 Selfoss - Stjarnan (Laugardalsvöllur)

1. deild karla:
13:00 Þróttur R. - Tindastóll (Valbjarnarvöllur)
14:00 ÍA - BÍ/Bolungarvík (Norðurálsvöllurinn)

1. deild kvenna - A riðill:
13:00 Hamrarnir - Fjölnir (Boginn)
13:00 Haukar - Víkingur Ó. (Schenkervöllurinn)
13:00 HK/Víkingur - Keflavík (Víkingsvöllur)
14:00 BÍ/Bolungarvík - Grindavík (Torfnesvöllur)

1. deild kvenna - B riðill:
13:00 Álftanes - Sindri (Bessastaðavöllur)

2. deild:
14:00 Dalvík/Reynir - Huginn (Dalvíkurvöllur)
14:00 Völsungur - Grótta (Húsavíkurvöllur)
14:00 Ægir - Sindri (Þorlákshafnarvöllur)
16:00 Fjarðabyggð - KF (Eskjuvöllur)

3. deild:
14:00 Leiknir F. - Berserkir (Búðagrund)
14:00 Magni - Víðir (Grenivíkurvöllur)
14:00 KFR - Grundarfjörður (SS-völlurinn)

4. deild - Úrslitakeppni:
14:00 Léttir - KFS (Hertz völlurinn)
14:00 Vængir Júpíters - Álftanes (Fjölnisvöllur)
14:00 Þróttur V. - KFG (Vogabæjarvöllur)
18:00 Kári - KH (Akraneshöllin)

Sunnudagur:
Pepsi-deild karla:

17:00 Valur - ÍBV (Vodafonevöllurinn)
18:00 KR - Stjarnan (KR-völlur)
18:00 Þór - Víkingur R. (Þórsvöllur)
18:00 Breiðablik - Fylkir (Kópavogsvöllur)
18:00 Keflavík - Fram (Nettóvöllurinn)
18:00 FH - Fjölnir (Kaplakrikavöllur)

3. deild:
14:00 Höttur - Berserkir (Vilhjálmsvöllur)
14:00 ÍH - Einherji (Kaplakrikavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner