Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
   sun 31. ágúst 2014 15:46
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Heimir Hallgríms: Spiltími lykilmanna var áhyggjuefni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, völdu í lok síðustu viku hópinn sem mætir Tyrkjum í í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 9. september, og hefst kl. 18:45.

Standið á hópnum er gott og flestir sem eru að leika lykilhlutverk með sínum liðum.

„Þetta er svolítið breytt frá lok síðasta tímabils. Þá voru margir sem voru ekki að spila nægilega mikið, menn sem eru búnir að vera lykilmenn í landsliðinu. Það var áhyggjuefni á þeim tíma en gleðiefni að menn eru farnir að stimpla sig vel inn og spila lykilhlutverk," segir Heimir Hallgrímsson.

Nefnir hann menn eins og Aron Einar Gunnarsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Kolbein Sigþórsson sem þurftu að sætta sig við bekkjarsetu en eru í stórum hlutverkum í dag.

„Það skiptir miklu máli fyrir landsliðið að þurfa ekki að koma mönnum í stand heldur er hægt að einbeita sér frekar að taktískum æfingum."

Heimir var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í gær en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner