Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
Mögnuð saga Diljár - Næstum hætt en ætlar nú á EM með Íslandi
Útvarpsþátturinn - Besti upphitunarþátturinn
Niðurtalningin - Gylfi Sig mættur á Hlíðarenda
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Hugarburðarbolti Þáttur 10
Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Niðurtalningin - Ungu strákarnir þekkja ekkert annað
Niðurtalningin - Höfðinginn og Sörens hlæja að spánni
   lau 20. september 2014 12:30
Fótbolti.net
Upptaka - Lokaumferðirnar í 1. og 2. deild skoðaðar
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Ágúst Þór Ágústsson, sérfræðingur Fótbolta.net, fór yfir lokaumferðir 1. og 2. deildar í útvarpsþættinum á X-inu FM 97,7. Deildirnar klárast í dag en flautað verður til leiks klukkan 16:00.

Hlustaðu á upptöku af spjallinu í spilaranum hér að ofan.

Í 1. deild er ljóst að Leiknir og ÍA fara upp og KV fellur með Tindastóli.

Aðeins er spurning hvort Leiknir eða ÍA standi uppi sem meistari en Breiðholtsliðið er með öll spil á hendi og þarf aðeins jafntefli gegn Tindastóli í lokaleiknum til að bikarinn fari á loft á Leiknisvelli í dag.

Í 2. deild er ljóst að Fjarðabyggð og Grótta fara upp en fallbaráttan er æsispennandi. Ekkert lið er fallið en fimm eru í fallhættu fyrir lokaumferðina.

Völsungur er í verstu málunum með 19 stig en þar fyrir ofan Reynir, Njarðvík og Afturelding með 21 stig. Ægir er með 23 stig og enn í fallhættu. Stöðuna í 2. deild má sjá neðst í fréttinni.

laugardagur 20. september

1. deild karla 2014
14:00 Leiknir R.-Tindastóll (Leiknisvöllur) - SportTv.is
14:00 KV-Þróttur R. (Gervigrasvöllur Laugardal)
14:00 BÍ/Bolungarvík-HK (Torfnesvöllur)
14:00 Grindavík-Selfoss (Grindavíkurvöllur)
14:00 Haukar-Víkingur Ó. (Schenkervöllurinn)
14:00 KA-ÍA (Akureyrarvöllur)

2. deild karla 2014
14:00 Afturelding-Ægir (N1-völlurinn Varmá)
14:00 Huginn-Njarðvík (Seyðisfjarðarvöllur)
14:00 KF-Grótta (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 Sindri-Völsungur (Sindravellir)
14:00 ÍR-Dalvík/Reynir (Hertz völlurinn)
14:00 Reynir S.-Fjarðabyggð (N1-völlurinn)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner