Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 01. október 2014 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Michael Owen að störfum.
Michael Owen að störfum.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA:
Leikirnir kl. 16:00 frá Rússlandi í CL eru svo pottþétt ávísun á góða sófalögn.

Heiðar Austmann, fjölmiðlamaður:
Spái sannfærandi 1-2 sigri LFC á Basel
#fotboltinet

Sindri Sverrisson , Morgunblaðinu:
Fjölmiðlamenn að borða ansi mikið fleiri hamborgara en leikmenn á Pepsi-kvenna uppgjöri. Rakel Hönnu er samt að veita okkur fína keppni.

Oliver Sigurjónsson, leikmaður Breiðabliks:
Íslenskir fótboltamenn fá núna leyfi til að fara í bæinn eftir tímabilið og þá byrja flestar stelpur í meistaramánuði.. #tímasetning

Ágúst Þór Ágústsson, sparkspekingur:
Þetta úrvalslið Pepsi deildar kvenna er glatað. Skelfilegt val. Þurfti bara að koma þessu frà mér.

Viktor Unnar Illugason, leikmaður HK:
Er til svalari leikmaður en Totti?

Ómar Jóhannsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur:
Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld #meistaram

Jónas Ýmir Jónasson , stuðningsmaður FH:
Það má nú misskilja þennan texta í þessu Pepp frá stjörnunni. En flott engu að síður

Egill Arnar ‏Sigurþórsson, stuðningsmaður Stjörnunnar:
Skrifað í skýin að Kiddi Jak dæmi leikinn á laugardaginn. Kallinn að leggja flautunni og þessi leikur verður sá síðasti í úrvalsdeild

Viktor Hólmgeirsson, stuðningsmaður Stjörnunnar:
Við skulum aðeins átta okkur á einu. Pepsi-mörkin spáðu Val 3. sæti, Breiðablik 4. sæti, Stjörnunni 5. sæti og Þór 6. sæti. #SúSturlun

Sindri Snær, fótboltaáhugamaður:
Yrði allt vitlaust yfir að lið fengi sína venjulega 4k miða á Old Trafford en ekki 13k ? #miðagate #fotboltinet



Athugasemdir
banner
banner