banner
   fim 27. nóvember 2014 21:59
Daníel Freyr Jónsson
Evrópudeildin: 10 leikmenn Inter tryggðu sig áfram
Zdravko Kuzmanovic fagnar marki sínu í kvöld.
Zdravko Kuzmanovic fagnar marki sínu í kvöld.
Mynd: Getty Images
Inter hefur tryggt sér toppsætið í F-riðli Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Dnipro á heimavelli.

Króatarnir í Dnipro voru fyrr til að skora í kvöld og komust yfir á 16. mínútu. Zdravko Kuzmanovic jafnaði stundarfjórðungi síðar, en örfáum mínútum áður hafði vítaspyrna farið forgörðum hjá Dnipro.

Andrea Ranocchia var rekinn af velli með sitt annað gula spjald skömmu eftir leikhlé, en það kom ekki að sök þar sem Pablo Osvaldo skoraði eina mark síðari hálfleiks og tryggði Inter sigurinn skömmu síðar.

Þ'a tapaði Celtic á heimavelli gegn Zalszburg 1-3 í D-riðli, á meðan Villarreal og Gladbach gerðu 2-2 jafntefli á Spáni í A-riðli. Einungis eitt stig skilur að efstu þrjú liðin fyrir lokaumferðina í A-riðli.

A-riðill:
Villarreal 2 - 2 Borussia M.
1-0 Luciano Vietto ('26 )
1-1 Raffael ('55 )
2-1 Denis Cheryshev ('63 )
2-2 Granit Xhaka ('67 )


Zurich 3 - 1 Apollon Limassol
0-1 Farley Rosa ('23 )
1-1 Berat Djimsiti ('32 )
2-1 Yasin Chikhaoui ('39 , víti)
3-1 Yasin Chikhaoui ('59 , víti)

B-riðill:
Torino 0 - 0 Club Brugge


HJK Helsinki 1 - 1 FC Kobenhavn
1-0 Gideon Baah ('29 )
2-0 Macoumba Kandji ('90 )
2-1 Per Nilsson ('90 )

C-riðill:
Tottenham 1 - 0 Partizan (Enn í gangi)
1-0 Benjamin Stambouli ('49 )


Asteras Tripolis 2 - 2 Besiktas
0-1 Demba Ba ('15 )
0-2 Gokhan Tore ('61 , víti)
1-2 Jeronimo Barrales ('72 )
2-2 Facundo Parra ('83 )


Rautt spjald:Atiba Hutchinson, Besiktas ('73)

D-riðill:
Celtic 1 - 3 Salzburg
0-1 Alan ('8 )
0-2 Alan ('13 )
1-2 Stefan Johansen ('30 )
1-3 Naby Keita ('90 )


Astra Ploiesti 1 - 0 Dinamo Zagreb
1-0 Sadat Bukari ('50 )



E-riðill:
Estoril 3 - 2 PSV
0-1 Memphis Depay ('6 )
1-1 Toze ('12 )
1-2 Luciano Narsingh ('14 )
2-2 Kuca ('30 )
3-2 Diogo Amado ('39 )

F-riðill:
Inter 2 - 1 Dnipro
0-1 Ruslan Rotan ('16 )
0-1 Yevgen Konoplyanka ('28 , Misnotað víti)
1-1 Zdravko Kuzmanovic ('30 )
2-1 Pablo Osvaldo ('50 )


Rautt spjald:Andrea Ranocchia, Inter ('47)
Saint-Etienne 1 - 1 Qarabag
0-1 Vugar Nadirov ('15 )
1-1 Ricky van Wolfswinkel ('21 )
Athugasemdir
banner
banner