Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
   lau 06. desember 2014 14:11
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - „Elska engan eins og ég elska Eið"
Eiður Smári Guðjohnsen.
Eiður Smári Guðjohnsen.
Mynd: Getty Images
Eiður Smári Guðjohnsen gekk í vikunni í raðir Bolton í ensku B-deildinni.

Enginn er ánægðari með þau skipti en Chris Manning, stuðningsmaður Bolton, sem skrifaði áhugaverðan pistil þar sem hann opinberaði ást sína á Íslendingnum!

„Ég þori alveg að segja, að ég er ástfanginn af karlmanni. Þetta kemur konunni minni kannski á óvart, en kannski ekki. Þetta kemur vinum mínum og fjölskyldu kannski á óvart, en kannski ekki. Ég skammast mín ekki fyrir þetta og fel mig ekki fyrir sannleikanum. Ég elska karlmann. Fallegan mann. Fallegan eldri karlmann. Hann heitir Eiður Smári Guðjohnsen,“ skrifaði Manning meðal annars í pistli sem vakti mikla athygli.

Útvarpsþáttur Fótbolta.net hringdi í Manning í dag og má heyra viðtalið við hann í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner