Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
Enski boltinn - Yfirburðir Liverpool og ómögulegt að spá
   þri 03. febrúar 2015 17:15
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Upptaka - Gregg Ryder ætlar með Þrótt í Pepsi-deildina
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Allir íslenskir leikmenn vilja spila í Pepsi-deildinni svo maður þarf að sannfæra menn um að við verðum í Pepsi-deildinni að ári," sagði Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, í hálftíma viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu síðasta laugardag.

Gregg er fæddur 1988 og er að fara í sitt annað tímabil sem þjálfari Þróttar. Liðið hafnaði í þriðja sæti 1. deildarinnar í fyrra og er Gregg með það markmið að koma liðinu upp í Pepsi-deildina.

„Þú færð ekki tækifæri til að stýra aðalliði á Englandi þegar þú ert svona ungur," sagði Gregg í viðtalinu en hægt er að hlusta á það í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Þar talar hann meðal annars um þegar hann kom fyrst til Íslands, hvað hann hefur lært af Hermanni Hreiðarssyni, íslenska undirbúningstímabilið og ber Pepsi-deildina saman við deildir á Englandi.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner