Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   þri 03. mars 2015 14:30
Magnús Már Einarsson
Liverpool með næstbesta árangur Evrópu árið 2015
Liverpool hefur byrjað árið vel.
Liverpool hefur byrjað árið vel.
Mynd: Getty Images
Liverpool hefur verið á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur en liðið hefur unnið sex leiki af átta frá áramótum og gert tvö jafntefli.

Einungis þýska félagið Wolfsburg er með fleiri stig að meðaltali í stærstu deildum Evrópu á þessu ári.

Arsenal er með næstbesta árangurinn hjá ensku liðunum en liðið er með sex sigra og tvö töp í átta leikjum.

Besti árangur ársins
Wolfsburg 16 stig í 6 leikjum (2,67 að meðaltali)
Liverpool 20 stig í 8 leikjum (2,50 að meðaltali)
Valencia 22 stig í 9 leikjum (2,44 að meðaltali)
Caen 19 stig í 8 leikjum (2,38 að meðaltali)
Barcelona 21 stig í 9 leikjum (2,33 að meðaltali)
Montpellier 16 stig í 7 leikjum (2,29 að meðaltali)
Arsenal 18 stig í 8 leikjum (2,25 að meðaltali)
Real Madrid 22 stig í 10 leikjum (2,20 að meðaltali)
FC Bayern 13 stig í 6 leikjum (2,17 að meðaltali)
Athugasemdir
banner
banner