Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
   þri 10. mars 2015 13:30
Fótbolti.net
Upptaka - Arnór Smára: Þetta var svolítið vatnsglas
Arnór Smárason með landsliðinu.
Arnór Smárason með landsliðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Framherjinn Arnór Smárason gekk á dögunum í raðir Torpedo Moskvu í Rússlandi á lánssamningi frá Helsingborg í Svíþjóð. Við heyrðum í honum hljóðið í útvarpsþættinum okkar á X-inu FM 97,7 síðasta laugardag.

Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.

„Þetta kom snöggt upp og mér fannst þetta rosalega spennandi. Þetta er hörkugóð deild og þetta er lið sem vill halda sér í deildinni. Þetta er lán fram á sumar og ég bara sló til," sagði Arnór en Torpedo Moskva er í 12. sæti af sextán liðum.

„Helsingborg var búið að vera í fjárhagserfiðleikum og ég var einn af þeim sem þénaði meira en aðrir. Þeir settu mér úrslitakosti. Ef ég myndi ekki fara þá myndi ég ekki spila. Það var svolítið vatnsglas."

Arnór var óvænt notaður sem hægri bakvörður hjá Helsingborg á undirbúningstímabilinu.

„Hægri bakvörðurinn meiddist og það var enginn annar hægri bakvörður. Ég fékk að spila einn leik og það gekk svona glimrandi vel að það var ekki aftur snúið."

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan en þar talar Arnór meðal annars um stefnu sína varðandi landsliðið, fyrstu kynni af Moskvu og fleira.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner