Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 27. mars 2015 12:20
Magnús Már Einarsson
Man Utd ætlar ekki að selja Smalling til Arsenal
Mynd: Getty Images
Sky Sports segir að Manchester United muni hafna öllum tilboðum í Chris Smalling í sumar.

Arsenal hefur sýnt þessum 25 ára gamla varnarmanni áhuga og orðrómur hefur verið um að félagið muni leggja fram tilboð í sumar.

Sky Sports segir að Manchester United ætli ekki að hlusta á nein tilboð í Smalling. Hann sé einfaldlega ekki til sölu.

Smalling er 25 ára gamall en hann hefur spilað 22 leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.


Athugasemdir
banner
banner
banner