Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 26. apríl 2015 05:55
Arnar Geir Halldórsson
Þýskaland í dag - Bayern getur orðið meistari
Mynd: Getty Images
Tveir leikir eru á dagskrá í þýsku Bundesligunni í dag.

Botnlið Paderborn fær Werder Bremen í heimsókn.

Bayern Munchen getur tryggt sér þriðja meistaratitilinn í röð þó þeir séu ekki að spila í dag. Wolfsburg á nefnilega erfiðan útileik fyrir höndum gegn Gladbach. Takist Wolfsburg ekki að vinna þann leik eru Bæjarar orðnir Þýskalandsmeistarar.

Leikir dagsins
13:30 Paderborn - Werder Bremen
15:30 Borussia Mönchengladbach - Wolfsburg
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 25 +16 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Spartak 24 11 5 8 34 29 +5 38
6 CSKA 24 9 10 5 44 33 +11 37
7 Kr. Sovetov 24 10 6 8 42 35 +7 36
8 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
9 Rostov 25 9 8 8 36 38 -2 35
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 25 6 7 12 24 38 -14 25
14 Baltica 25 6 5 14 25 31 -6 23
15 Akhmat Groznyi 24 6 5 13 23 37 -14 23
16 Sochi 24 4 7 13 26 39 -13 19
Athugasemdir
banner
banner