Man Utd að styrkja sóknarleik sinn - Frimpong búinn í læknisskoðun hjá Liverpool - Villa hefur áhuga á Kelleher
   sun 24. maí 2015 14:59
Magnús Már Einarsson
Godsamskipti
Liverpool er 5-0 undir í hálfleik gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér má sjá viðbrögð fólks á Twitter við stöðunni.



Ólafur Jóelsson
Eurovision þynnka í Liverpool... Lfc núll stig..

Fjalar Þorgeirsson
Brendan Þrotgers!

Valtýr Bjarnason
Stend í lengstu röð í Krónunni og skoða Liverpool leikinn á Livescore, nóg af fólki að koma og spyrja afhverju ég gráti #fotboltinet

Stefán Hrafn
Hvort á maður að láta börnin sín halda geðheilsunni eða halda með Liverpool í framtíðinni? Sú ákvörðun. #fotboltinet

Bjarki Eiríksson
Konan gaf mér val um að horfa á Stoke - LFC eða hengja út þvottinn. Valdi seinni kostinn og sé ekki eftir því eina sekúndu. #fotboltinet

Magnús Haukur Harðarson
Kveðjum besta leikmann í sögu klúbbsins almennilega.....LFC verður ekki meistari næstu 15 árin það gefur augaleið liðið er vanhæft

Viktor Smári
Ef Liverpool gefast upp, og gefa leikinn, endar þa leikurinn bara 3-0????

Hörður Magnússon
Það þarf einhver að fórna sér í end of season tæklingu á ryan shawcross. Annars virðist stjórinn mótiverað leikmenn #LFC vel í dag. #pants

Garðar Gunnar
Það er eitthvað mikið í gangi á bakvið tjöldin! Rodgers er búinn að missa klefann! #klopp

Jóhannes Valgeirsson
löngu orðið ljóst. Leikmenn nenna ekki að spila fyrir BR. Út úr stöðum. Fúlir. Ekkert skipulag. Engin ákefð. Ekkert hjarta. #fotboltinet

Þossi
Bwhahahahahahahha ógeðslega er þetta fyndið Stoke skorar oftast svona 5 mörk fyrir jól

Einar Guðnason
Stoke að hefna fyrir 8-0 tapið undir stjórn Gauja Þórðar?

Ásgeir Jónsson
Rodgers búinn að eyða mökkmikið í 23 leikmenn. Þar af 7 í startinu sem Stoke er að eimreiðia. Ef ekki hann, hver ber ábyrgðina?

Egill Einarsson
Óþarfi að æsa sig Púlarar, það er ekki nema 5-0
Athugasemdir